Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólaf

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólaf

Allra handa músík og mas í litlum mæli

Erlend tónlist skipar stærstan hluta þessa þáttar en einstaka íslenskt lag slæddist með. Þar má...

Añadir a ... 

Jón Ólafs í lengra lagi vegna eldgoss

Heill hellingur af góðri músík var leikinn í þættinum sem var að þessi sinni alveg fram að...

Añadir a ... 

Minning Björgvins Gíslasonar heiðruð

Tónlistarmaðurinn Björgvin Gíslason, féll frá þann 5.mars s.l., og var síðari hluti þáttarins...

Añadir a ... 

Molly Drake & Æ

Umsjónarmaður malaði í hófi milli laga sem komu úr öllum áttum; þó nær eingöngu úr hinum vestræna...

Añadir a ... 

Start, Alanis Morrisette og allskonar

Þriðja hljómplata Alanis Morrisette var tekin til umfjöllunar en söngleikur með tónlistinni var...

Añadir a ... 

Páll Ivan og Men At Work voru aðal.

Farið um hvipp og hvapp í músík og masi. Fyrsta plata Men At Work, Business As Usual, var tekin...

Añadir a ... 

Gúmmelað á gúmmelað ofan

Tónlistin var fjölbreytt en meðal annars heyrðum við lag sem kallast Up The Ladder To The Roof í...

Añadir a ... 

Byltingarkennt áhrifatæki var kynnt til sögunnar og Nick Drake var í brennidepli

Sound Machine er lítið handhægt tæki sem notað var til áhrifaáauka með misheppnuðum árangri....

Añadir a ... 

Egill Ólafsson var maður þáttarins

Söngferill Egils Ólafssonar var rifjaður upp í tali og tónum. Í erlendu deildinni bar hæst...

Añadir a ... 

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafs

Fróðleikur og fleira um tónlist. Íslenskt að stórum hluta. Meðal flytjenda: Backstreet Boys,...

Añadir a ... 

Plöturnar: Dido & Valgerður Guðnadóttir

Það kenndi ýmissa grasa. Meðal flytjenda má nefna Guðmund Andra Thorsson, Valdimar, Phoebe Snow...

Añadir a ... 

Litið um öxl með ljúfum tónum

Minnst var nokkurra tónlistarmanna sem féllu frá á árinu auk þess sem eitt og annað forvitnilegt...

Añadir a ... 

Añadir a ... 

Platan: Fyrsta plata Simon & Garfunkel

Allskonar og ekkert, út og suður, norður og niður. Jól og ekki!

Añadir a ... 

Añadir a ... 

Langt og gott

Hellingur af músík og masi. Jólalögin að detta inn.

Añadir a ... 

Langt og gott

Hellingur af músík og masi. Jólalögin að detta inn.

Añadir a ... 

Añadir a ... 

Platan: Lion And The Cobra (Sinéad O'Connor)

Aðrir sem létu ljós sitt skína eru m.a.: Silfurkórinn, FM Belfast, Magnús Kjartansson og Roberta...

Añadir a ... 

Platan: One Step Beyond - Madness

Meðal annarra sem komu við sögu: Elíza - Prince Buster - Purrkur Pilnikk - Kristjana...

Añadir a ...